Month: nóvember 2023

Helgistund í kirkjugarðinum

Helgistund í kirkjugarðinum

Nú gefst okkur tækifæri til að koma saman eins og áður, fyrsta sunnudag i aðventu. Við komum saman til að minnast og vitja þeirra sem eru ekki á meðal okkar. Þakka þeim bjargráðin sem þau kenndu okkur með lífi sínu og við þurfum á að halda um þessar mundir.
Kærleikskveðja, Elínborg